Erlendur Guðmundsson -1641

Prestur. Varð prestur 1585 og þá líklega aðstoðarprestur að Felli í Sléttuhlíð. Hann fékk það prestakall síðar og virðist hafa haldið því til dánardags auk þess sem hann sat á Hofi á Höfðaströnd 1589, líklega sem millibilsprestur meðan á deilum sr. Jóns, sem þá var á Hofi og andstæðnga hans, stóð.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 436.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 258

Staðir

Fellskirkja Prestur 1585-1641
Hofskirkja Prestur 1598-

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.02.2017