Kjartan Leifur Markússon 08.04.1895-15.09.1964

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

14 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.06.1964 SÁM 84/54 EF Sögur af undarlegum fyrirbærum. Heimildarmaður var í heyskap austur í Álftaveri og hugsaði heim síða Kjartan Leifur Markússon 919
08.06.1964 SÁM 84/54 EF Huldufólkstrú mikil í gamla daga í kringum aldamótin 1900 og hefur verið um langan aldur. Kjartan Leifur Markússon 920
08.06.1964 SÁM 84/54 EF Faðir Kjartans var í Hjörleifshöfða í 70 ár. Sá hann eitthvað dullarfullt einu sinni í höfðanum. Han Kjartan Leifur Markússon 921
08.06.1964 SÁM 84/54 EF Þegar föðurbróðir heimildarmanns var ungur var hann að koma utan úr Vík og var að fara austur Hjörle Kjartan Leifur Markússon 922
08.06.1964 SÁM 84/54 EF Guðbjörg vinnukona í Höfðanum fór kaupstaðarferð til Víkur. Hún fékk hest og lagði leið sína út á Mý Kjartan Leifur Markússon 923
08.06.1964 SÁM 84/54 EF Sagnir af Mýrdalssandi. Faðir heimildarmanns sá þar eitthvað dularfullt Kjartan Leifur Markússon 924
08.06.1964 SÁM 84/54 EF Þegar heimildarmaður var krakki var þar á svæðinu læknir einn sem sagði allt dularfullt vera tóma vi Kjartan Leifur Markússon 925
08.06.1964 SÁM 84/54 EF Sögn um Urðarbola í Bolabás. Snemma á 19. öld sagðist fólk á Víkurbænum oft heyra naut öskra við fja Kjartan Leifur Markússon 926
08.06.1964 SÁM 84/54 EF Ár skipta um nöfn Kjartan Leifur Markússon 927
08.06.1964 SÁM 84/55 EF Gátur með ráðningu; Karl kom inn með hart Kjartan Leifur Markússon 928
08.06.1964 SÁM 84/55 EF Samtal um húslestra, sálmasöng, nýju lögin, veraldleg kvæði, breytingar á söng, þulur og ævintýri Kjartan Leifur Markússon 929
08.06.1964 SÁM 84/55 EF Karl og kerling riðu á alþing Kjartan Leifur Markússon 930
08.06.1964 SÁM 84/55 EF Samtal um söng, raulað við rokkinn, ekki mátti syngja yfir matnum; kveðskapur og sagnalestur Kjartan Leifur Markússon 931
08.06.1964 SÁM 84/55 EF Æviatriði Kjartan Leifur Markússon 932

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 13.12.2016