Einar B. Sívertsen 19.05.1811-26.05.1862

<p>Prestur. Stúdent úr heimaskóla Helga Thordarsonar biskups 1831. Vígðist aðstoð'arprestur að Kálfatjörn 11. október 1837 en lét af því starfi 1842, fékk Þönglabakka 22. apríl 1844 og Gufudal 10. nóvember 1856 og hélt til æviloka. Var söngmaður ágætur en undarlegur í háttum.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 382. </p>

Staðir

Kálfatjarnarkirkja Aukaprestur 11.10.1837-1842
Þönglabakkakirkja Prestur 22.04.1844-1856
Gufudalskirkja Prestur 10.11.1856-1862

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.05.2015