Hjörtur Hjartarson 08.12.1930-26.07.2012

Prestur. Gagnfræðingur frá Gagnfræðaskóla Ísafjarðar 1947. Sveinspróf í setningu frá Iðnskólanum í Reykjavík og tók meistararéttindi 1972. Stúdent frá MH 1985. Cand. theol. frá 30. júní 1990. Stundaði söngnám í Tónlistarskóla Reykjavíkur sem og hjá Einari Kristjánssyni og Sigurði Demetz. Vann að iðn sinni til að byrja með en var skipaður prestur í Ásaprestakalli frá 1. júlí 1990 til 1. október 1996. Sóknarprestur í Grindavík frá 1. maí 1998 til 1. febrúar 1999 og ráðinn þar safnaðarprestur frá 1. febrúar 1999 til 1. maí 1999. Sóknarprestur í Hjallakirkju frá 1. október 2000 til 31. júlí 2002.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 468.

Staðir

Ásakirkja Prestur 01.07.1990-01.10.1996
Grindavíkurkirkja - nýja Prestur 01.05.1998-01.05.1999
Hjallakirkja Prestur 01.05.1999-01.10.2000
Grindavíkurkirkja - nýja Prestur 01.10.2000-01.10.2002

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.03.2019