Sverrir Bergmann (Sverrir Bergmann Magnússon) 13.11.1980-

<p>Sverrir skaust fram á sjónarsviðið þegar hann sigraði Söngvakeppni framhaldsskólana árið 2000 með laginu Án þín. Ári síðar var hann komin í hljómsveitina Daysleeper og árið 2002 kom út fyrsta plata sveitarinnar, Eve Alice. Tveimur árum síðar gaf hljómsveitin Daysleeper út samnefnda plötu en sveitin hætti stuttu síðar. Næstu þrjú árin samdi Sverrir yfir 70 lög með lagahöfundum víðsvegar um heiminn og árið 2007 fór hann í Sawmills hljóðverið í Englandi og byrjaði að taka upp plötuna Bergmann sem kom út þann 25. apríl 2008. Íslendingurinn og Grammy verðlaunahafinn Husky Höskulds sá um að hljóðblanda og mastera plötuna.</p> <p align="right">Tónlist.is 28. janúar 2014.</p>

Tengt efni á öðrum vefjum

Lagahöfundur , söngvari og teiknari
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 28.01.2014