Magnús Rafnsson 09.08.1950-
<p>Manús Rafnsson fæddist í Reykjavík árið 1950. Hann gekk í Laugarnesskólann, um tíma í útibúi hans sem kallaðist Höfðaskóli. Að loknu háskólanámi fluttu hann og kona hans, Arnlín Óladóttir, að Klúku í Bjarnarfirði þar sem þau störfuðu sem kennarar um árabil. Magnús sinnir fræðistörfum í Bjarnarfirði.</p>
Viðtöl
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 13.11.2019