Páll Jónsson 16.öld-

Prestur. 16. og 17. aldar maður. Er orðinn prestur á Snæúlfsstöðum eigi síðar en 1599. Var þar enn á lífi 1624 og hugsanlega hefur hann haldið embættinu til æviloka árið 1623. Það er þó ekki öruggt.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 124.

Staðir

Snæúlfsstaðakirkja Prestur 1599-"17"

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019