Jón Pétursson 01.03.1896-23.01.1973

Prestur. Stúdent frá MR 1924 og cand. theol. frá HÍ 14. febrúar 1928. Sóknarprestur á Kálfafellsstað 8. maí 1828 og vígður þann 13. sama mánaðar. Prófastur í Austur-Skaftafellsprófastsdæmi 9. september 1930. Lausn frá embætti 11. febrúar 1944 frá fardögum sama árs.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 560-61

Staðir

Kálfafellsstaðarkirkja Prestur 08.05. 1928-1944

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.11.2018