Valgerður Lárusdóttir (Valgerður Lárusdóttir Briem) 12.10.1885-26.04.1924

<blockquote cite="http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3305442">Valgerður Larusdóttir var enn ein söngkonan sem athygli vakti snemma á öldinni, en hún mun fyrst hafa komið fram 1905. Hún var fædd 1885, dóttir Lárusar Halldórssonar sem þá var fríkirkjuprestur á Reyðarfirði og konu hans, Kirstínar Katrínar Pétursdóttur organleikara Guðjónssonar. Hún giftist 1910 séra Þorsteini Briem sem síðar var prófastur á Akranesi og ráðherra. Valgerður andaðist langt fyrir aldur fram 1924.</blockquote> <p align="right"><a href="http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3305442">Íslenzkar konur í tónlist</a>. Jón Þórarinsson. Lesbók Morgunblaðsins 24. desember 1986, bls. 4.</p>

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Söngkona og tónlistarmaður
Ekki skráð

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014