Jón Ormsson (litli) -30.12.1685

Prestur fæddur um 1602. Vígðist 11. júlí 1630 að Rauðasandsþingum (Sauðlauksdal) en missti prestakap um áramótin 1631 og 2. Þjónaði Eyrarkirkju (Hallbjarnareyrarkirkju, Öndverðareyrarkirkju) án biskups leyfis og um það bil, eða skömmu síðar, var hann orðinn aðstoðarprestur á Staðastað og líka þjónaði hann Kolbeinsstaðasókn áður en hann fékk Miðdalaþing, líklega 1644, og hélt þau til æviloka. Hann var ágætis skíðamaður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 243-44.

Staðir

Sauðlauksdalskirkja Prestur 11.07.1630-1632
Hallbjarnareyrarkirkja Prestur 1636-1636
Kolbeinsstaðakirkja Prestur 17.öld-17.öld
Snóksdalskirkja Prestur 1644-1685

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.04.2015