Andrés Sigfússon 10.08.1893-09.02.1981

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

17 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
09.06.1969 SÁM 90/2114 EF Björg Eyjólfsdóttir, móðir heimildarmanns, kunni kvæði sem hann skrifaði eftir henni unglingur Andrés Sigfússon 10553
09.06.1969 SÁM 90/2114 EF Spurt um sögur Andrés Sigfússon 10554
09.06.1969 SÁM 90/2114 EF Björg var berdreymin kona og sagði frá draumum sínum. Hún unni skáldskap og oftast raulaði hún kvæði Andrés Sigfússon 10555
09.06.1969 SÁM 90/2114 EF Spurt um sitthvað; Björg var ljósmóðir, hún kunni gátur, var mjög trúuð; spurt um kvæðin Andrés Sigfússon 10556
09.06.1969 SÁM 90/2114 EF Rætt um heimili móður heimildarmanns Andrés Sigfússon 10557
09.06.1969 SÁM 90/2114 EF Æviatriði Andrés Sigfússon 10558
09.06.1969 SÁM 90/2114 EF Draumur heimildarmanns. Fyrir snjókomu var dreymt egg og fé. Árið 1961 dreymdi heimildarmann að hann Andrés Sigfússon 10560
09.06.1969 SÁM 90/2114 EF Harða árið 1951. Þá kom ekki grænt strá fyrr en 20 júní. Þá dreymdi heimildarmann að hann væri að fa Andrés Sigfússon 10562
09.06.1969 SÁM 90/2115 EF Menn áttu að ráða drauma sína rétt. Betra var að segja drauma sína steinunum heldur en engum til að Andrés Sigfússon 10563
06.09.1969 SÁM 85/348 EF Hefur skrifað upp kvæði eftir móður sinni, hér er samtal um þau og gerð grein fyrir hvaða kvæði eru Andrés Sigfússon 21299
06.09.1969 SÁM 85/348 EF Um merkingu orðsins viðdrag Andrés Sigfússon 21300
06.09.1969 SÁM 85/348 EF Lesið upphaf Barböru kvæðis með viðdragi: Herra guð sem heiminum stýrir Andrés Sigfússon 21301
06.09.1969 SÁM 85/348 EF Um mismunandi lestrarlag manna eftir efni því er lesið var Andrés Sigfússon 21302
06.09.1969 SÁM 85/348 EF Sögn um álagablett Andrés Sigfússon 21303
06.09.1969 SÁM 85/348 EF Sögn um bólusetningu á lambi huldukonu og laun hennar fyrir þann greiða Andrés Sigfússon 21304
06.09.1969 SÁM 85/348 EF Maður að nafni Kristján gengur aftur og vitjar fjár síns Andrés Sigfússon 21305
06.09.1969 SÁM 85/348 EF Um það hvenær helst var farið með þulur og þess háttar fyrir börnin Andrés Sigfússon 21306

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 4.03.2017