Halldór Pálsson 1700-09.04.1749

Stúdent 1719 frá Skálholtsskóla. Lauk guðfræðiprófi frá Hafnarháskóla 1725. Fékk Breiðabólstað í Fljótshlíð 16. apríl 1728 og hélt til æviloka. Talinn líklegt biskupsefni ef hann hneigðist ekki svo mikið til drykkju.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 268.

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja Rangárvöllum Prestur 16.04. 1728-1749

Prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.01.2014