Pétur Einarsson (Gleraugna-Pétur) 16.öld-

</p>Prestur, sýslumaður. Fæddur um 1505 Hann fékk Hjarðarholt 1544 og hafði þar setupresta en tók sjálfur við prestskap um 1564 og lét af starfi 1581. Hann var officialis og prófastur 1557. Ljóst af þessu að hann hefur verið mikilhæfur maður og sömuleiðis þekktur fyrir að nota gleraugu fyrstur manna hér á landi.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 153. </p>

Staðir

Hjarðarholtskirkja Prestur 16.öld-1581

Prestur og sýslumaður
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019