Árni Thorsteinson (A. Thorsteinsson, Árni Þorsteinsson) 15.10.1870-16.10.1962

<p>Árni Thorsteinson var tónskáld og ljósmyndari í Reykjavík. Foreldrar hans voru Árni Thorsteinson, landfógeti og alþingismaður, og kona hans Soffía Kristjana Johnsen.</p> <p>Árni ólst upp í Landfógetahúsinu við Austurstræti í Reykjavík. Eftir stúdentspróf frá Lærða skólanum árið 1890 hélt hann til lögfræðináms í Kaupmannahöfn. Þar sneri hann sér smám saman að tónlistinni auk þess sem hann lærði ljósmyndun, en lögfræðiáhuginn dofnaði...</p> <p align="right">Frekari upplýsingar má finna á Wikipedia síðu Árna.</p>
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 14.09.2020