Kristófer Oliversson 24.08.1894-21.03.1983

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

8 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
04.04.1978 SÁM 92/2962 EF Örnefni í Sandgerði Kristófer Oliversson 17157
04.04.1978 SÁM 92/2962 EF Um Stapadrauginn Kristófer Oliversson 17158
04.04.1978 SÁM 92/2962 EF Um drauma heimildarmanns; skítur í draumi er fyrir góðu fiskiríi; draumur varðandi happdrættisvinnin Kristófer Oliversson 17159
04.04.1978 SÁM 92/2962 EF Spurt um draummenn og draumkonur árangurslaust Kristófer Oliversson 17160
04.04.1978 SÁM 92/2962 EF Álagablettir í Sandgerði: Álfhóll og Kumlhóll; huldufólk á báðum stöðum; Kettlingatjörn, ekki ljóst Kristófer Oliversson 17161
04.04.1978 SÁM 92/2962 EF Um róðra frá Sandgerði; lendingar í Sandgerði; slysfarir á sjó Kristófer Oliversson 17162
04.04.1978 SÁM 92/2963 EF Kristófer segir frá hvernig hann komst á skútu og veru sinni á fiskiskútunni Kútter Hafsteini RE Kristófer Oliversson 17163
04.04.1978 SÁM 92/2963 EF Persónulegar upplýsingar um heimildarmann Kristófer Oliversson 17164

Tengt efni á öðrum vefjum

Skipstjóri

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 6.03.2017