Eiríkur Árnason 1670 um-1708 um

Prestur. Var orðinn prestur 1703 að Krossi í Mjóafirði. Hann var ekki vel liðinn þar og fór þaðan 1707 til tengdaföður síns sr. Eiríks Þorvarðssonar í Hofteigi og gerðist aðstoðarprestur hans. Þeim kom illa saman og fór hann fljótlega þaðan og hefur sennilega látist í stórubólu 1707-8 en örugglega fyrir 1. júlí 1709.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 397.

Staðir

Brekkukirkja Mjóafirði Prestur 1703-1707
Hofteigskirkja Aukaprestur 1707-1707?

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.01.2018