Hjalti Jónsson 1675 um-1707

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla um 1698, fór til Hafnar og varð attestatus í guðfræði. Kom aftur 1699 og vígðist 1703, líklega 30. september og fékk staðinn eftir föður sinn 1705. Andaðist í bólunni miklu.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 359.

Staðir

Saurbæjarkirkja í Eyjafirði Aukaprestur 30.09.1703-1705
Saurbæjarkirkja í Eyjafirði Prestur 1705-1707

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.06.2017