Hannes Guðrúnarson 08.01.1967-

<p>Hannes lauk burtfararprófi frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar vorið 1993. Hann stundaði framhaldsnám við Tónlistarháskólann í Bergen á árunum 1993-1997 og starfaði jafnframt sem kennari og tónlistarmaður í Vestur-Noregi á þeim árum. Hannes flutti til Akureyrar haustið 1997 og kenndi þar til ársins 2002 ásamt því að vera virkur tónlistarmaður. Síðan þá hefur hann starfað sem kennari og tónlistarmaður í Reykjavík.</p> <p align="right">Af vef Gljúfrasteins 2012.</p>

Tengt efni á öðrum vefjum

Gítarkennari og gítarleikari
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 12.11.2013