Björn Björnsson (eldri) 1648 um-1727 eft

Prestur. Vígðist aðstoðarprestur föður síns að Hvanneyri á Siglufirði 20.04.1673 og fékk sama sumar Siglunes til ábúðar. Skipaður prestur á Reynistaðaklaustri 1680, fékk skipun loks 3. júní 1709. Sagði af sér prestskap 1727.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 208.

Staðir

Hvanneyrarkirkja Aukaprestur 20.04.1673-1680
Reynistaðarkirkja Prestur 1680-1727

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.02.2017