Einar Sigurfinnsson (Magnús Kristinn Einar Sigurfinnsson) 14.09.1884-17.05.1979

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

46 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Æviatriði Einar Sigurfinnsson 5907
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Heimildarmaður heyrði þó nokkuð talað um huldufólk þegar hann var að alast upp. Huldukona í barnsnau Einar Sigurfinnsson 5908
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Álagablettir t.d. Kothóll hjá Lyngum. Heimildarmaður heyrði talað um bletti sem að var bannað að hre Einar Sigurfinnsson 5909
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Saga heimildarmanns af brunni í Háu-Kotey. Heimildarmaður nefnir að víða hafi verið álagablettir. Bö Einar Sigurfinnsson 5910
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Krummhóll var álfabyggð. Siður var að hreyfa ekkert við honum. Þetta var móbergshóll. Einar Sigurfinnsson 5911
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Álfaskip sigldu upp Kúðafljót að Leiðvelli. Sagnir eru um það að fljótið beri nafn sitt af skipi sem Einar Sigurfinnsson 5912
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Nykur í Grímsstaðavatni. Altalað var að þar væri nykur. Oft heyrðust skruðningar í ísnum á vatninu. Einar Sigurfinnsson 5913
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Silungamóðir og skrímsli í Kúðafljóti. Menn sögðust sjá þetta og líktu því við stóra skötu eða stóra Einar Sigurfinnsson 5914
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Ekki heyrði heimildarmaður talað um það að huldufólk hefðu átt að heilla börn. Hann segir þó að því Einar Sigurfinnsson 5915
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Höfðabrekku-Jóka var meinlaus draugur. Hún gerði mönnum í mesta lagi bilt við. Tvær stúlkur sem voru Einar Sigurfinnsson 5916
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Minnst á Mela-Möngu, sem var alltaf að prjóna sama sokkinn. Einar Sigurfinnsson 5917
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Aðeins voru sagðar sögur úr Þjóðsögunum. Engir reimleikar tengdir skipströndum. Aldrei var minnst á Einar Sigurfinnsson 5918
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Heimildarmaður þekkti Jón Ásmundsson vel. Hann var vel hagmæltur og skemmtilegur maður. Hreystimenni Einar Sigurfinnsson 5919
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Saga og vísur Jóns Ásmundssonar. Fé sótti mikið í fjöruarfa á sumrin og eitt sinn var verið að smala Einar Sigurfinnsson 5920
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Sagt frá Sverri Magnússyni. Hann var hagmæltur maður. Hann kastaði fram stökum við tækifæri. Einar Sigurfinnsson 5921
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Sagði börnum sögur, þjóðsögur, ferðasögur Einar Sigurfinnsson 5922
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Þjóðsögur Einar Sigurfinnsson 5923
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Spurt um sögur Einar Sigurfinnsson 5924
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Gísli Gíslason póstur og silfursmiður. Hann hafði verið sakaður um peningahvarf. Hann var kraftamaðu Einar Sigurfinnsson 5925
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Guðmundur Eyjólfsson var austanpóstur um tíma. Eitt sinn rak hval á Austurfjörur í Meðallandi. Hann Einar Sigurfinnsson 5926
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Draumar fyrir veðri og afla. Heimildarmaður segir að sumir menn hafi verið berdreymnir. Stjúpi heimi Einar Sigurfinnsson 5927
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Veðurspár Einar Sigurfinnsson 5928
31.12.1964 SÁM 93/3621 EF Æviatriði. Fæddur í Háukotey og alinn upp þar og í Lágukotey þar sem hann átti heima fram yfir fertu Einar Sigurfinnsson 38012
31.12.1964 SÁM 93/3621 EF Sögur voru sagðar í rökkrinu. Á kvöldvökunni var lesið. Gamlar konur og menn sögðu sögur í rökkrinu. Einar Sigurfinnsson 38013
31.12.1964 SÁM 93/3621 EF Sagan af Loðna. Alma er fátæk, lendir í ljónshelli og eignast soninn Loðna. Loðni lendir í ýmsum ævi Einar Sigurfinnsson 38014
31.12.1964 SÁM 93/3622 EF Amma Einars hafði gaman að ævintýrum og öllum sögum. Rifjaðar upp fleiri sögur en fá tækifæri til að Einar Sigurfinnsson 38015
31.12.1964 SÁM 93/3622 EF Enskur togari strandaði í Meðallandi, mönnunum var bjargað og þeir fluttir heim á bæ. Um nóttin þurf Einar Sigurfinnsson 38016
31.12.1964 SÁM 93/3622 EF Villugjarnt á Kirkjumelum. Sagt frá manni sem var á ferð með hesta, yngri hestarnir fældust en sá va Einar Sigurfinnsson 38017
31.12.1964 SÁM 93/3622 EF Sagan af Aula. Auli er kolbítur sem er rekinn að heiman, en fær þrjá hluti með sér. Bjargar dvergaba Einar Sigurfinnsson 38018
31.12.1964 SÁM 93/3623 EF Niðurlag sögunnar af Aula Einar Sigurfinnsson 38019
31.12.1964 SÁM 93/3623 EF Um þulur og farið með Gekk ég upp á hólinn að brýna mér ljá Einar Sigurfinnsson 38020
31.12.1964 SÁM 93/3623 EF Í fyrravetur fyrir jólin, lærði þuluna af ömmu sinni Einar Sigurfinnsson 38021
31.12.1964 SÁM 93/3623 EF Vísur um tvo bæi í Meðallandinu: Í Rofabæ er ríkmannlegt af hundum; Á Bakkakoti er burðugt setur Einar Sigurfinnsson 38022
31.12.1964 SÁM 93/3623 EF Kveðist var á í rökkrinu, svarað með vísu sem byrjaði á sama staf og sú á undan endaði á; í sópanda Einar Sigurfinnsson 38023
31.12.1964 SÁM 93/3623 EF Ekki kveðnar rímur heima en á nágrannabæjum, stundum voru þó fengnir kvæðamenn og gestir kváðu eða l Einar Sigurfinnsson 38024
31.12.1964 SÁM 93/3623 EF Sálmar voru sungnir við húslestra. Samkomur þar sem sungin voru kvæði. Um kirkjusöng: forsöngvarar o Einar Sigurfinnsson 38025
31.12.1964 SÁM 93/3623 EF Áhrínsorð Skúla fógeta. Saga sem segir margt um skoðanir fólks en margir töldu að Skáftáreldar væru Einar Sigurfinnsson 38026
31.12.1964 SÁM 93/3623 EF Álög á presta í Meðallandi Einar Sigurfinnsson 38027
31.12.1964 SÁM 93/3623 EF Ingimundur Sveinsson gaf út smárit um reynslu sína er hann sá grátandi huldudreng við hól eða gamla Einar Sigurfinnsson 38028
31.12.1964 SÁM 93/3623 EF Rétt ofan við lækinn Barnakíl á Holtarima er bali sem heitir Ferstikla eða Ferhyrndi bali, hann má e Einar Sigurfinnsson 38029
31.12.1964 SÁM 93/3623 EF Um morgunbænir: Nú er ég klæddur og kominn á ról; Vertu, guð faðir, faðir minn Einar Sigurfinnsson 38030
31.12.1964 SÁM 93/3623 EF Talar um gæfu sína, tvær konur og þrjá syni Einar Sigurfinnsson 38031
31.12.1964 SÁM 93/3624 EF Þegar fólk kom út að morgni byrjaði það á að signa sig; meira um signingar og bænir Einar Sigurfinnsson 38032
31.12.1964 SÁM 93/3624 EF Lýsing á vinnu fólks yfir daginn og verkaskiptingu Einar Sigurfinnsson 38033
31.12.1964 SÁM 93/3624 EF Á kvöldin þegar útiverkum var lokið var bænum lokað og allir settust við einhverja vinnu; lesið á kv Einar Sigurfinnsson 38034
31.12.1964 SÁM 93/3624 EF Þurfti að gá að Sjöstjörnunni til að fylgjast með tímanum, en áætla ef ekki sást til stjarna; einnig Einar Sigurfinnsson 38035

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 6.10.2017