Guðrún Benediktsdóttir (Guðrún María Benediktsdóttir) 22.08.1880-01.04.1971

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

8 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
01.06.1969 SÁM 90/2093 EF Sagt frá Heiðarseli Guðrún Benediktsdóttir og Einar Guðjónsson 10286
01.06.1969 SÁM 90/2093 EF Spurt um álagabletti. Engir álagablettir voru þarna. Guðrún Benediktsdóttir og Einar Guðjónsson 10287
01.06.1969 SÁM 90/2093 EF Sagt frá vötnum Guðrún Benediktsdóttir og Einar Guðjónsson 10288
01.06.1969 SÁM 90/2093 EF Spurt um drauga. Þarna var enginn draugur á ferðinni. Eyjaselsmóri var úti á Héraði. Guðrún Benediktsdóttir og Einar Guðjónsson 10289
01.06.1969 SÁM 90/2093 EF Sat ég undir fiskihlaða föður míns; Karl og kerling Guðrún Benediktsdóttir 10290
01.06.1969 SÁM 90/2093 EF Spurt um sagnir frá harðindaárum. Engar sagnir sem að heimildarmaður veit um hvað þetta varðar. Guðrún Benediktsdóttir og Einar Guðjónsson 10293
01.06.1969 SÁM 90/2093 EF Brot úr kúaþulu Guðrún Benediktsdóttir 10294
01.06.1969 SÁM 90/2093 EF Grýla reið fyrir ofan garð, aðeins lítið brot Guðrún Benediktsdóttir 10295

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 25.05.2015