Daníel Þorkelsson 21.08.1903-28.08.1989

Daníel Þorkelsson málarameistari fór til framhaldsnáms í iðn sinni til Þýskalands. Vafalaust hefir ekki verið auðvelt fyrir hann að hafna góðum boðum sem honum buðust oftar en einu sinni um að stunda söngnám og gerast atvinnumaður í söng. Það hefði verið auðvelt mál fyrir slíkan raddmann.

Úr minningargrein í Morgunblaðinu 6. september 1989.


Tengt efni á öðrum vefjum

Málarameistari og söngvari

Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 19.02.2019