Hafliði Steinsson -1319

Prestur. Vígðist 1280. Var lengi ráðsmaður og kirkjuprestur á Hólum. Var um tíma prestur við hirð Eiríks Noregskonungs. F'ekk Breiðabólstað í Vesturhópi 1309 og hélt til dauðadags 1319.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 229.

Staðir

Hóladómkirkja Prestur 12-13. öld-
Breiðabólstaðarkirkja í Vesturhópi Prestur 14.öld-1319

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.06.2016