Steinunn Schram (Steinunn Engilráð Björnsdóttir Schram) 25.02.1888-11.10.1974

<p>Ólst upp á Hofi á Höfðaströnd, Skag.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

10 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Afmælisvísa til Steinunnar sjálfrar þegar hún varð sjötug: Aldur kvenna ei má nefna Steinunn Schram 11378
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Vísa eftir föður heimildarmanns: Aldur mér í augum vex Steinunn Schram 11379
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Frásögn og vísa eftir föður heimildarmanns. Einu sinni dreymdi hann rétt áður en hann flutti á Siglu Steinunn Schram 11380
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Sýn sem bar fyrir heimildarmann. Eitt sinn fannst heimildarmanni hún vera komin eitthvað og taldi hú Steinunn Schram 11381
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Æviatriði Steinunn Schram 11382
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Sigga mín er orðin ill Steinunn Schram 11383
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Álagablettur og álfatrú. Álagablettir voru þarna. Klettur var frammi í sýki og þarna var Brekka. Tal Steinunn Schram 11384
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Heimildarmaður var að ganga þar sem voru miklar hríslur og hún var stungin víða. Hún fann til í hand Steinunn Schram 11385
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Fylgjutrú var einhver. Steinunn Schram 11386
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Ólafsfjarðarmúli Steinunn Schram 11387

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 23.11.2017