Jón Ásmundsson 1734-05.05.1763

Prestur. Stúdent úr heimaskóla 1754 og lauk guðfræðiprófi frá Hafnarháskóla 25. maí 1756. Fékk Breiðabólstað eftir föður sinn 18. apríl 1759 og hélt til æviloka.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 155.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 56.

Staðir

Breiðabólstaður Prestur 18.04. 1759-1763

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.03.2015