Snorri Brynjólfsson -1633

Prestur. Stúdent 1811 frá Bessastaðaskóla. Vígðist 12. deptember 1813 aðstoðarprófastur föður síns í Heydal 1814-17 er hamm lét af því starfi. Gáfumaður og vel að sér um flest, hagmæltur, lipur kennimaður, hagleiksmaður hraustmenni og fimur með afburðum en drykkfelldur allmjög og þá stundum svakafenginn en þó vel látinn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 301.

Staðir

Heydalakirkja Prestur 1819-1851

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.05.2018