Ragnar Benediktsson (Waage) 14.05.1914-19.01.1992

<p>Prestur. Stúdent í Reykjavík 1934. Settur prestur á Stað á Reykjanesi 5. júlí 1939, þjónaði Akranesi 9.febrúar - 30. maí 1941, fékk Hruna 5. júní 1941 og lausn frá embætti 4. apríl 1944. Settur sóknarprestur í Hrafnseyrarprestakalli um þriggja mánaða skeið 1947 sem og á Ísafirði í mánuð 1959. Síðar starfsmaður í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 338-39</p>

Staðir

Staðarkirkja á Reykjanesi Prestur 05.07. 1939-1941
Akraneskirkja Prestur 09.02. 1941-30.06. 1941
Hrunakirkja Prestur 05.06. 1941-1944
Hrafnseyrarkirkja Prestur 20.06. 1947-01.10. 1947
Ísafjarðarkirkja – nýja Prestur 16.12. 1959-1960

Húsvörður og prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.12.2018