Björn Jónsson 20.12.1902-05.08.1987
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
98 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
07.02.1968 | SÁM 89/1808 EF | Segir frá sjálfum sér, foreldrum sínum, ætt og menntun; söngur á heimilinu; kveðist á og farið með v | Björn Jónsson | 7079 |
07.02.1968 | SÁM 89/1808 EF | Kveðnar rímur, kveðið undir | Björn Jónsson | 7080 |
07.02.1968 | SÁM 89/1808 EF | Lítið um húslestra | Björn Jónsson | 7081 |
07.02.1968 | SÁM 89/1808 EF | Sagðar sögur, lesnar þjóðsögur Jóns Árnasonar og 1001 nótt | Björn Jónsson | 7082 |
07.02.1968 | SÁM 89/1808 EF | Lárus Björnsson, afi Lárusar Pálssonar leikara, kenndi föður heimildarmanns ýmsan fróðleik. Lárus va | Björn Jónsson | 7083 |
07.02.1968 | SÁM 89/1808 EF | Skyggn kona sá fylgjur og svipi. Hún sá heimilissvipi fyrir tíðindum, ýmist veðrabriðgum, ótíðindum | Björn Jónsson | 7084 |
07.02.1968 | SÁM 89/1809 EF | Högg og hljóð heyrðust á undan fólki og sumum fylgdi ljós. Þegar fólk sem kom oft voru barin tvö eða | Björn Jónsson | 7085 |
07.02.1968 | SÁM 89/1809 EF | Írafellsmóri var á Kóngsbakka. Fólk af hans ætt bjó þarna um nokkurt skeið. Honum var skammtað á stó | Björn Jónsson | 7086 |
07.02.1968 | SÁM 89/1809 EF | Skepnur sem fylgjur birtust í draumi. Mús fylgdi smámenni, köttur eða refur einhverjum brögðóttum. | Björn Jónsson | 7087 |
07.02.1968 | SÁM 89/1809 EF | Stúlka ein brjálaðist og hljóp í sjóinn. Svipurinn hennar sást oft og hún var þekkt. Skyggnir menn s | Björn Jónsson | 7088 |
07.02.1968 | SÁM 89/1809 EF | Sagt frá draumi. Kunningi Björns fór á sjúkrahúsið á Akranesi og var haldið að eitthvað alvarlegt væ | Björn Jónsson | 7089 |
07.02.1968 | SÁM 89/1809 EF | Samtal | Björn Jónsson | 7090 |
07.02.1968 | SÁM 89/1809 EF | Á Helgafelli liggur kirkjugarðurinn í miklum halla utan í fellinu. Hann er blautur því að vatn kemur | Björn Jónsson | 7091 |
07.02.1968 | SÁM 89/1809 EF | Draumar um konur vita á illviðri. Föður heimildarmanns dreymdi oft drauma og var viðkvæmur fyrir því | Björn Jónsson | 7092 |
07.02.1968 | SÁM 89/1809 EF | Álagablettir í Kóngsbakkalandi og þar í kring. Ekki eru slegnir þessir blettir en það hefur þó komið | Björn Jónsson | 7093 |
07.02.1968 | SÁM 89/1809 EF | Huldufólk í Þúfukletti. Langamma heimildarmanns var í beinu sambandi við huldukonuna í klettinum. Hú | Björn Jónsson | 7094 |
07.02.1968 | SÁM 89/1809 EF | Heimildarmaður segir að huldufólk hafi búið í Kljáhvammi. Þar er foss og berg og mjög búsældarlegt. | Björn Jónsson | 7096 |
07.02.1968 | SÁM 89/1810 EF | Sagðar sögur | Björn Jónsson | 7097 |
07.02.1968 | SÁM 89/1810 EF | Söngur á bæjunum | Björn Jónsson | 7098 |
07.02.1968 | SÁM 89/1810 EF | Bækur og sagðar sögur | Björn Jónsson | 7099 |
07.02.1968 | SÁM 89/1810 EF | Þulur og gátur; Sat ég undir fiskihlaða | Björn Jónsson | 7100 |
07.02.1968 | SÁM 89/1810 EF | Grýla reið með garði | Björn Jónsson | 7101 |
07.02.1968 | SÁM 89/1810 EF | Grýla gekk fyrir ofan garð | Björn Jónsson | 7102 |
07.02.1968 | SÁM 89/1810 EF | Samtal | Björn Jónsson | 7103 |
07.02.1968 | SÁM 89/1810 EF | Gekk ég upp á hólinn | Björn Jónsson | 7104 |
07.02.1968 | SÁM 89/1810 EF | Skandering; Komdu nú að kveðast á; Tunnan valt og úr henni allt; Undan landi ýtti þjóð | Björn Jónsson | 7105 |
07.02.1968 | SÁM 89/1810 EF | Söngur og sálmasöngur | Björn Jónsson | 7106 |
07.02.1968 | SÁM 89/1810 EF | Spurt um kvæði; sungið var Ólafur liljurós | Björn Jónsson | 7107 |
07.02.1968 | SÁM 89/1810 EF | Ásu kvæði: Ása gekk um stræti | Björn Jónsson | 7108 |
07.02.1968 | SÁM 89/1810 EF | Huldufólkstrú. Huldufólksbyggðir voru æfinlega í kringum mannabyggðir og við sjó, aldrei á fjöllum. | Björn Jónsson | 7109 |
07.02.1968 | SÁM 89/1810 EF | Karlsmóar eru uppi í Kóngsbakkalandi. Þarna voru beitarhús en í móðuharðindinum fannst þarna látinn | Björn Jónsson | 7110 |
13.07.1975 | SÁM 92/2640 EF | Álagablettir, m.a. Olíuvöllur | Björn Jónsson | 15703 |
13.07.1975 | SÁM 92/2640 EF | Álög á ábúð bænda, mátti ekki fara yfir nítján ár | Björn Jónsson | 15704 |
13.07.1975 | SÁM 92/2640 EF | Sögur flytjast af einum bæ á annan | Björn Jónsson | 15705 |
13.07.1975 | SÁM 92/2640 EF | Huldufólk | Björn Jónsson | 15706 |
13.07.1975 | SÁM 92/2641 EF | Saga af því að heimildarmaður lék sér við huldudreng | Björn Jónsson | 15707 |
13.07.1975 | SÁM 92/2641 EF | Sá huldukonu | Björn Jónsson | 15708 |
13.07.1975 | SÁM 92/2641 EF | Draumur í sambandi við flutning beina á Helgafelli | Björn Jónsson | 15709 |
13.07.1975 | SÁM 92/2641 EF | Samtal um drauma fyrir veðri, lýsingar heimildarmanns á því | Björn Jónsson | 15710 |
13.07.1975 | SÁM 92/2641 EF | Samtal um drauma fyrir fiski og fleiru | Björn Jónsson | 15711 |
13.07.1975 | SÁM 92/2641 EF | Sögn um útburð | Björn Jónsson | 15712 |
13.07.1975 | SÁM 92/2641 EF | Írafellsmóri | Björn Jónsson | 15713 |
13.07.1975 | SÁM 92/2641 EF | Sjódauðir menn gengu aftur | Björn Jónsson | 15714 |
13.07.1975 | SÁM 92/2641 EF | Stúlka fyrirfór sér og gekk aftur | Björn Jónsson | 15715 |
13.07.1975 | SÁM 92/2641 EF | Svipir | Björn Jónsson | 15716 |
13.07.1975 | SÁM 92/2641 EF | Um sögur og fólk | Björn Jónsson | 15717 |
13.07.1975 | SÁM 92/2641 EF | Kerling var heimilisdraugur í Ögri og var oft að glettast við fólkið | Björn Jónsson | 15718 |
13.07.1975 | SÁM 92/2642 EF | Kerling var heimilisdraugur í Ögri og var oft að glettast við fólkið | Björn Jónsson | 15719 |
13.07.1975 | SÁM 92/2642 EF | Sagnir frá Saurum í Helgafellssveit, draugagangur | Björn Jónsson | 15720 |
13.07.1975 | SÁM 92/2642 EF | Sagnir úr Ytri-Drápuhlíð | Björn Jónsson | 15721 |
13.07.1975 | SÁM 92/2642 EF | Slæðingur í Hafnareyjum og Gvendareyjum, þar bjuggu Guðmundur og Þormóður | Björn Jónsson | 15722 |
13.07.1975 | SÁM 92/2642 EF | Heimilisládeyða eða vábeiða í Höskuldsey, hún hét Grátík | Björn Jónsson | 15723 |
13.07.1975 | SÁM 92/2642 EF | Stóri maðurinn í Höskuldsey | Björn Jónsson | 15724 |
13.07.1975 | SÁM 92/2642 EF | Í Þormóðsey var huldukona í Duggustalli, hún var nefnd Dugga | Björn Jónsson | 15725 |
13.07.1975 | SÁM 92/2642 EF | Kiðeyjar-Gunna fékkst eitthvað við galdra | Björn Jónsson | 15726 |
13.07.1975 | SÁM 92/2642 EF | Draugaból í Vaðstakksey | Björn Jónsson | 15727 |
13.07.1975 | SÁM 92/2642 EF | Samtal | Björn Jónsson | 15728 |
13.07.1975 | SÁM 92/2642 EF | Berserkjahraun og leiðir um það | Björn Jónsson | 15729 |
13.07.1975 | SÁM 92/2642 EF | Samtal um fólk sem varð úti í Berserkjahrauni | Björn Jónsson | 15730 |
13.07.1975 | SÁM 92/2643 EF | Samtal um fólk sem varð úti í Berserkjahrauni | Björn Jónsson | 15731 |
13.07.1975 | SÁM 92/2643 EF | Samtal um móðuharðindin og fleiri sagnir frá Kóngsbakka, þar fórst maður | Björn Jónsson | 15732 |
13.07.1975 | SÁM 92/2643 EF | Reimleikar á Kljá | Björn Jónsson | 15733 |
13.07.1975 | SÁM 92/2643 EF | Reimleikar | Björn Jónsson | 15734 |
05.08.1971 | SÁM 86/655 EF | Sagt frá viðskiptum Þormóðar í Gvendareyjum og Guðmundar í Hafnareyjum | Björn Jónsson | 25708 |
05.08.1971 | SÁM 86/655 EF | Spjallað um Þormóð í Gvendareyjum og galdramannasagnir úr Breiðafjarðareyjum | Björn Jónsson | 25709 |
05.08.1971 | SÁM 86/655 EF | Samtal um glímu; Jón í Þormóðsey; Jón á Munaðarhóli | Björn Jónsson | 25710 |
05.08.1971 | SÁM 86/655 EF | Samtal um huldufólkstrú, huldufólksbyggðir, sjósókn, álfarár, álagabletti og varúðir | Björn Jónsson | 25711 |
05.08.1971 | SÁM 86/655 EF | Álfkona í Þúfukletti á Kóngsbakka og Valgerður langamma heimildarmanns | Björn Jónsson | 25712 |
05.08.1971 | SÁM 86/655 EF | Frásagnir af huldufólki á Kóngsbakka, í Purkey og í Kljárhvammi | Björn Jónsson | 25713 |
05.08.1971 | SÁM 86/655 EF | Álög á hvammi í Kljá | Björn Jónsson | 25714 |
05.08.1971 | SÁM 86/655 EF | Saga um hvamminn í Kljá | Björn Jónsson | 25715 |
05.08.1971 | SÁM 86/655 EF | Álagablettur: Olíuvöllur á Ytri-Kóngsbakka | Björn Jónsson | 25716 |
05.08.1971 | SÁM 86/655 EF | Álagablettur: Purkey við Kóngsbakka | Björn Jónsson | 25717 |
05.08.1971 | SÁM 86/655 EF | Álagablettur: Brunnhúsvöllur á Staðarbakka | Björn Jónsson | 25718 |
05.08.1971 | SÁM 86/655 EF | Álagablettur: Heiðnatangi í Hafnareyjum | Björn Jónsson | 25719 |
05.08.1971 | SÁM 86/655 EF | Álagablettur: hólmi í Helgafellsvatni | Björn Jónsson | 25720 |
05.08.1971 | SÁM 86/655 EF | Álög á veiðivötnum | Björn Jónsson | 25721 |
05.08.1971 | SÁM 86/655 EF | Vættir í Höskuldsey, einnig fjörulallar og skrímsli; atburður 1916 | Björn Jónsson | 25722 |
05.08.1971 | SÁM 86/655 EF | Svipir og furðusýnir; blindur maður í Þormóðsey; högg, ljós, stjörnur | Björn Jónsson | 25723 |
05.08.1971 | SÁM 86/655 EF | Útburðir í Kothraunsgili á Selvöllum | Björn Jónsson | 25724 |
05.08.1971 | SÁM 86/656 EF | Skrímsli voru í Baulárvallavatni, sást seinast á síðustu öld | Björn Jónsson | 25725 |
05.08.1971 | SÁM 86/656 EF | Duggustallur í Þormóðsey, þar bjó huldukonan Dugga | Björn Jónsson | 25726 |
05.08.1971 | SÁM 86/656 EF | Steinkumöl í Þormóðsey er ekki lendingarstaður; Stofunes er huldufólksbyggð | Björn Jónsson | 25727 |
05.08.1971 | SÁM 86/656 EF | Kórar í Höskuldsey, Eyrarfjalli og Elliðaey, heita svo vegna þess að í hvassviðri hvín í þeim | Björn Jónsson | 25728 |
05.08.1971 | SÁM 86/656 EF | Á Karlsmóum voru beitarhús, þar varð maður úti og var borinn í húsin, en eftir það hættu kindurnar a | Björn Jónsson | 25729 |
05.08.1971 | SÁM 86/656 EF | Farið með upphafið á þulunni Tóta Tóta teldu dætur þínar | Björn Jónsson | 25730 |
05.08.1971 | SÁM 86/656 EF | Tíkin hennar Leifu | Björn Jónsson | 25731 |
05.08.1971 | SÁM 86/656 EF | Ósi Bósi ljár á ljósi | Björn Jónsson | 25732 |
05.08.1971 | SÁM 86/656 EF | Gekk ég upp á eina brú; Bro bro brille | Björn Jónsson | 25733 |
05.08.1971 | SÁM 86/656 EF | Skolli skolli | Björn Jónsson | 25734 |
15.03.1973 | SÁM 86/689 EF | Í helli skessu hún Signý sat | Björn Jónsson | 26180 |
15.03.1973 | SÁM 86/689 EF | Hlægja tindar tún og rindar | Björn Jónsson | 26181 |
15.03.1973 | SÁM 86/689 EF | Lotulengdarkapp: Ein bóla á tungu mér engin á morgun | Björn Jónsson | 26182 |
15.03.1973 | SÁM 86/689 EF | Þumaltott sleikipott | Björn Jónsson | 26183 |
15.03.1973 | SÁM 86/689 EF | Fagur fiskur er flyðran í sjónum. (Aðeins upphafið) | Björn Jónsson | 26184 |
15.03.1973 | SÁM 86/689 EF | Fallegur fiskur er flyðran í sjónum | Björn Jónsson | 26185 |
15.03.1973 | SÁM 86/689 EF | Bro bro og brille | Björn Jónsson | 26186 |
15.03.1973 | SÁM 86/689 EF | Engang da jeg gik; samtal | Björn Jónsson | 26187 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 16.12.2014