Björn Vigfússon 1769-22.06.1799

Prestur fæddur um 1769. Stúdent 1797. Fékk Eiðaprestakall 1801 og Kirkjubæ í Tungu 17. maí 1831 og hélt til dauðadags. Hann var gervilegur maður, klerkur góður og sæmdarmaður en drykkfelldur til muna.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 252-53.

Staðir

Kirkjubæjarkirkja Prestur 1830-1848
Eiðakirkja Prestur 1801-1830

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.05.2018