Edda Rún Ólafsdóttir 03.02.1978-

<p>Edda Rún stundaði fiðlunám hjá Mark Reedman og Lin Wei við Tónlistarskólann í Reykjavík og lauk þaðan 7. stigi. Auk ýmissa tónlistarverkefna með Amiinu hefur hún starfað með dönsku hljómsveitinni Efterklang, bæði á tónleikaferðalögum og plötum sveitarinnar. Hún hefur einnig komið fram með öðrum hljómsveitum og listamönnum og kennt fiðluleik við Tónmenntaskóla Reykjavíkur.</p> <p align="right">Af popplagid.com (11. febrúar 2016)</p>

Staðir

Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónlistarnemandi -
Tónmenntaskóli Reykjavíkur Fiðlukennari -
Menntaskólinn við Hamrahlíð Nemandi -
Háskóli Íslands Háskólanemi -

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Amiina Fiðluleikari

Tengt efni á öðrum vefjum

Fiðlukennari , fiðluleikari , hjúkrunarfræðingur , háskólanemi , nemandi og tónlistarnemandi
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 11.02.2016