Gunnar Pálsson 02.08.1714-02.10.1791

Skáld og skólameistari á Hólum í Hjaltadal, síðan prestur í Hjarðarholti í Laxárdal 1753-1785. Prófastur í Dalaprófastsdæmi 1753-1781. Eitt besta latínuskáld sinnar tíðar.

Heimild: Guðfræðingatal, Hannes Þorsteinsson, Gutenberg 1907 - 1910.

Staðir

Hjarðarholtskirkja Prestur 1753-1785

Erindi


Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.04.2015