Páll Guðmundsson 14.01.1873-11.09.1958

Páll var fæddur að Hjálmstöðum í Laugardal, sonur Guðmundar Pálssonar bónda þar og síðari konu hans, Gróu Jónsdóttur. Páll ólst upp hjá foreldrum sínum og hóf búskap á jörðinni árið 1901 og bjó þar til æviloka. Páll var landskunnur hagyrðingur. (Sjá: Stuðlamál III, bls. 37)

Erindi


Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 19.04.2017