Stefán Þorsteinsson 1685-1773

Fæddur um 1685. Stúdent 1771 frá Skálholtsskóla. Vígðist aðstoðarprestur til Hruna, líklega 13. ágúst 1713, og fékk það prestakall 1717 og hélt til 6. apríl 1757 er hann sagði af sér prestskap vegna elli og örbirgðar.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls.341-2.

Staðir

Steinsholtskirkja Aukaprestur 13.08.1713-1717
Steinsholtskirkja Prestur 1717-1757

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.03.2014