Páll Björnsson 1621-23.10.1706
<p>Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1641. Nam við Hafnarháskóla og varð m.a guðfræðingur þaðan. Gerðist konrektor við Hólaskóla 1644-45, vígður 25. mars 1645 að Selárdal og hélt til æviloka, Gegndi prófastsstarfi í Barðastrandarsýslu yfir 50 ár. Hann var manna lærðastur, skáldmæltur og eftir hann liggur fjöldi rita.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 1111-12. </p>
Staðir
Selárdalskirkja | Prestur | 25.03.1645-1706 |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.06.2015