Einar V. Kristjánsson (Einar Víglundur Kristjánsson) 25.08.1901-21.02.1991

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

15 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.07.1966 SÁM 92/3263 EF Forðum tíð einn brjótur brands Einar V. Kristjánsson 29879
10.07.1966 SÁM 92/3263 EF Númarímur: Það var degi einum á Einar V. Kristjánsson 29880
10.07.1966 SÁM 92/3263 EF Rímur af Andra jarli: Andri hlær svo höllin nær við skelfur Einar V. Kristjánsson 29881
10.07.1966 SÁM 92/3263 EF Þórnaldarþula; frásögn sem fylgir þulunni Einar V. Kristjánsson 29882
10.07.1966 SÁM 92/3263 EF Kvæði um Tyrkjaránið: Fyrst að þeir höfðu nú fundið okkur Einar V. Kristjánsson 29883
10.07.1966 SÁM 92/3263 EF Hestavísur: Lítill hvítur liðugur; Loksins þegar lífið þverr Einar V. Kristjánsson 29884
10.07.1966 SÁM 92/3264 EF Hestavísur: Lítill hvítur liðugur; Loksins þegar lífið þverr; Grána veður völlinn um; Þegar Brúnn mi Einar V. Kristjánsson 29885
10.07.1966 SÁM 92/3264 EF Falla tár um fölva kinn Einar V. Kristjánsson 29887
10.07.1966 SÁM 92/3264 EF Hér koma kýr mínar ofan af fjöllum Einar V. Kristjánsson 29888
10.07.1966 SÁM 92/3264 EF Kvæði um fátæka stúlku: Ég staddur er í anda í heimsins höfuðborg; samtal Einar V. Kristjánsson 29889
10.07.1966 SÁM 92/3264 EF Gátuvísur: Hátt stóð ég; Hver er sá frækni bur; Einn sá ég á ísum herja, á eftir fer Jón með ráðning Einar V. Kristjánsson 29890
10.07.1966 SÁM 92/3264 EF Eg leiði þig lesari góður Einar V. Kristjánsson 29891
10.07.1966 SÁM 92/3264 EF Þórnaldarþula: Hlýði fólk fræði mínu; saga tengd þulunni Einar V. Kristjánsson 29892
10.07.1966 SÁM 92/3264 EF Kvæði eða þula um kýr og kálf Einar V. Kristjánsson 29893
10.07.1966 SÁM 92/3264 EF Báðar að austan ættaðar, vísan er eftir Símon Dalaskáld og hann kvað hana með þessu kvæðalagi Einar V. Kristjánsson 29894

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 19.12.2014