Jón O. Hjaltalín 1749-25.12.1835

<p>Prestur. Stúdent 1776 frá Skálholtsskóla. Fékk Háls í Hamarsfirði 7. apríl 1777 og fékk Garpsdal 20. maí 1780 en afþakkaði. Fékk 12. júlí sama ár Kálfafell og Hvamm í Norðurárdal 9. júní 1783, fékk Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 1786, fékk Breiðabólstað á Skógarströnd 1811 og Helgafell 22. maí 1819 en afþakkaði og sagði af sér prestskap á Breiðabólstað 1. febrúar 1835. Jón var hátt lofaður af biakupum og próföstum. Orti marga sálma og kvæði.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 154-55.</p>

Staðir

Hálskirkja Prestur 07.04.1777-1780
Kálfafellskirkja Prestur 12.07.1780-1783
Hvammskirkja Prestur 09.06.1783-1786
Saurbæjarkirkja á Kjalarnesi Prestur 1786-1811
Breiðabólstaðarkirkja Snæfellsnesi Prestur 1811-1819
Breiðabólstaðarkirkja Snæfellsnesi Prestur 01.02.1811-1835

Prestur og skáld
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.03.2015