Sigurður Helgason 12.09.1881-02.03.1968

Vinnumaður á Hróarsstöðum, Hálssókn, Suður-Þingeyjasýslu 1901. Var þar 1910. Bóndi á Veturliðastöðum, Hálssókn, Suður-Þingeyjasýslu 1930. Var lengi til heimilis hjá hjónunum Indriða Þorsteinssyni og Steinunni Sigurðardóttur í Skógum og víðar í Fnjóskadal. Var organisti í Hálskirkju í Fnjóskadal um tíma og stóð fyrir útibúi Kaupfélags Svalbarðseyrar sem staðsett var í Skógum. Síðast búsettur á Akureyri.

Íslendingabók [24. ágúst 2013].

Sjá nánar: Kennaratal á Íslandi, II bindi bls. 447.

Staðir

Svalbarðsstrandarkirkja Organisti -
Draflastaðakirkja Organisti -
Hálskirkja Organisti -
Illugastaðakirkja Organisti -

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014