Kristín Björnsdóttir (María Kristín Björnsdóttir) 21.11.1897-24.09.1978

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

16 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
23.03.1977 SÁM 92/2698 EF Æviatriði Kristín Björnsdóttir 16155
23.03.1977 SÁM 92/2699 EF Um veikindi mágkonu heimildarmanns, hún dó úr krabba Kristín Björnsdóttir 16156
23.03.1977 SÁM 92/2699 EF Æviatriði Kristín Björnsdóttir 16157
23.03.1977 SÁM 92/2699 EF Sagt frá frostavetrinum mikla 1918 Kristín Björnsdóttir 16158
23.03.1977 SÁM 92/2699 EF Um menntun heimildarmanns Kristín Björnsdóttir 16159
23.03.1977 SÁM 92/2699 EF Sagt frá því hvernig móðir heimildarmanns lærði að skrifa Kristín Björnsdóttir 16160
23.03.1977 SÁM 92/2699 EF Vísur móður heimildarmanns ásamt tildrögum: Hart á skall hér hretvindur; Eyjar hvítar eru nú; Barnið Kristín Björnsdóttir 16161
23.03.1977 SÁM 92/2699 EF Um hagmælsku í ætt heimildarmanns; Hákon í Brokey var kallaður kraftaskáld; um ólæsi kvenna fyrr á á Kristín Björnsdóttir 16162
23.03.1977 SÁM 92/2699 EF Leiði Önundar landnámsmanns í túni Önundarholts Kristín Björnsdóttir 16163
23.03.1977 SÁM 92/2699 EF Sögn um Hlíðarvatn á Snæfellsnesi: systkin drukkna, lagt á vatnið af móður þeirra: þar skyldu menn e Kristín Björnsdóttir 16164
23.03.1977 SÁM 92/2699 EF Nykur eða skrímsli í Hlíðarvatni: Markús Benjamínsson á Hafursstöðum var á heimleið ríðandi neðan úr Kristín Björnsdóttir 16165
23.03.1977 SÁM 92/2700 EF Einhvern tíma var komið með skip á Hlíðarvatn og þar átti að verða fljótandi hótel; Kristín fór um b Kristín Björnsdóttir 16166
23.03.1977 SÁM 92/2700 EF Um Emmu landnámskonu á Emmubergi, sagt að hún sé grafin undir kletti við túnið Kristín Björnsdóttir 16167
23.03.1977 SÁM 92/2700 EF Dysjar tveggja smala á landamerkjum Hólmláturs og Emmubergs Kristín Björnsdóttir 16168
23.03.1977 SÁM 92/2700 EF Sögn um Guðbrand ríka í Hólmlátri, leiðréttir missögn í bók Óskars Clausen Kristín Björnsdóttir 16169
23.03.1977 SÁM 92/2700 EF Um bænir og vers; morgunsigning; Guð minn góður komi til mín; kvöldvers: Faðir í þínar hendur fel ég Kristín Björnsdóttir 16170

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 14.12.2016