Greta Guðnadóttir 03.03.1963-

Greta lauk einleikaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 1983, Mastersgráðu frá Manhattan School of Music í New York 1987 og doktorsprófi frá Florida State University í Flórídafylki 1995. Doktorsritgerð hennar er um fiðlutónverk eftir íslensk tónskáld. Greta hefur verið leiðari annarrar fiðludeildar SÍ síðan 1992 auk þess sem hún kennir lengra komnum nemendum í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar og við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Hún hefur verið virk í flutningi kammertónlistar, leikið í ýmsum kvartettum og einnig með CAPUT-hópnum. Greta hefur mikinn áhuga á reiðhjólatúrum, fjalla- og eldamennsku.

Af vef Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Staðir

Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónlistarnemandi -1983
Manhattan School of Music Háskólanemi -1987
Fórídaháskóli Háskólanemi -1995
Tónlistarskóli Hafnarfjarðar Fiðlukennari -
Tónskóli Sigursveins Fiðlukennari -

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Caput Fiðluleikari
Sinfóníuhljómsveit Íslands Fiðluleikari 1992

Tengt efni á öðrum vefjum

Fiðlukennari, fiðluleikari, háskólanemi og tónlistarnemandi
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 16.06.2016