Grímur Norðdahl (Grímur Skúlason Norðdahl) 18.03.1909-08.08.1997
Erindi
- Í litlum fuglaheila 1 hljóðrit
- Nótt með logandi norðurljósum 1 hljóðrit
- Aldalangt valdamenn ókvæði sungu 1 hljóðrit
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
14 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
17.07.1997 | SÁM 97/3916 EF | Grímur Norðdahl segir frá Eiturbrekku, álagabletti við gamla Kálfakot sem nú heitir Úlfarsá; blettin | Grímur Norðdahl | 44970 |
17.07.1997 | SÁM 97/3916 EF | Grímur segir sögu sem hann hefur eftir ömmu sinni um Þórð þögla | Grímur Norðdahl | 44971 |
17.07.1997 | SÁM 97/3916 EF | Grímur fer með eigið kvæði um farfuglana; Í litlum fuglaheila | Grímur Norðdahl | 44973 |
17.07.1997 | SÁM 97/3916 EF | Spyrill og heimildarmaður ræða móra og drauga; einnig rætt um tófugreni | Grímur Norðdahl | 44974 |
17.07.1997 | SÁM 97/3916 EF | Grímur segir frá því þegar hann flutti í Kópavog þar sem hann m.a. stofnaði íþróttafélagið Breiðabli | Grímur Norðdahl | 44975 |
17.07.1997 | SÁM 97/3916 EF | Grímur segir frá handspunavél, sem gekk á milli bæja, sem hann spann mikið á; einnig talar hann um g | Grímur Norðdahl | 44976 |
17.07.1997 | SÁM 97/3916 EF | Grímur fer með eigið kvæði um Hafravatn: Nótt með logandi norðurljósum | Grímur Norðdahl | 44972 |
17.07.1997 | SÁM 97/3917 EF | Grímur talar um glímu og hvernig hún hefur lifað í samfélaginu; góð framkoma skiptir þar öllu máli | Grímur Norðdahl | 44977 |
17.07.1997 | SÁM 97/3917 EF | Grímur segir frá íþróttum sem stundaðar voru í Mosfellssveit þegar hann var að alast upp; einnig fer | Grímur Norðdahl | 44978 |
17.07.1997 | SÁM 97/3917 EF | Grímur er spurður út í draugagang og myrkfælni og þá fer hann með kvæði eftir konuna sína, sem hún o | Grímur Norðdahl | 44979 |
17.07.1997 | SÁM 97/3917 EF | Grímur segir frá netaveiði í Hafravatni | Grímur Norðdahl | 44980 |
17.07.1997 | SÁM 97/3917 EF | Grímur er spurður út í hernámið; hann segir frá bréfaskriftum sínum við konu sem fór í ástandið og b | Grímur Norðdahl | 44981 |
17.07.1997 | SÁM 97/3917 EF | Grímur segir frá mynd sem til er af honum að glíma við Jón Sturluson; Grímur segir sögu af því þegar | Grímur Norðdahl | 44982 |
17.07.1997 | SÁM 97/3917 EF | Grímur segir frá því að faðir hans hafi verið verkstjóri við það að leggja veg frá Elliðaám að Laxne | Grímur Norðdahl | 44983 |

Bóndi | |
Ekki skráð | |
Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 15.08.2019