Gísli Hannesson 1680-15.03.1750

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla og vígðist aðstoðarprestur föður síns á Stað á Snæfjallaströnd og fékk loks prestakallið 1707 og fékk Stað í Grunnavík 1713 og hélt til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 56-57.

Staðir

Staðarkirkja á Snæfjallaströnd Prestur 1707-1713
Staðarkirkja í Grunnavík Prestur 1713-1750

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.08.2015