Jósefína Jósefsdóttir (Jósefína "Bína" Johnson) 03.11.1890-04.06.1981

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

3 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
11.10.1972 SÁM 91/2798 EF Hallfreður kynnir til leiks heimildafólk sitt, Jón, Jósefínu og Óla. Þau rabba saman fyrir aftan. Jón B Johnson , Jósefína Jósefsdóttir og Óli Jósefsson 50307
11.10.1972 SÁM 91/2798 EF Jón er spurður út í sögur, meðal annars út í Kristján Geiteying. Óli tekur við keflinu og segir sögu Jón B Johnson , Jósefína Jósefsdóttir og Óli Jósefsson 50310
11.10.1972 SÁM 91/2798 EF Jósefína rifjar fyrst upp vísu, án árangurs. Síðan segir Jón vísuna: Ólíu-Bjarni átti bágt. Jón B Johnson og Jósefína Jósefsdóttir 50316

Húsfreyja

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 28.05.2020