Jón Hakason -1627

Fæðingardagur óþekktur en dánarár um 1627. Hann var orðinn prestur um 1580(líklega aðstoðarprestur föður síns að Upsum 1580). Prestur í Fljótshlíðarþingum 1583, fékk Kálfafell 1584 og hélt því til æviloka sem og prófastsembætti í Skaftafellsþingi sem hann fékk um 1590.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ III bindi, bls. 140.

Staðir

Upsakirkja Aukaprestur 1580-1583
Kálfafellskirkja Prestur 1584-1627
Eyvindarmúlakirkja Prestur 1583-1584

Aukaprestur, prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.01.2014