Guðmundur Þorláksson 1667 um-1747

Prestur. Vígðist 1693 aðstoðarprestur að Völlum í Svarfaðardal, fékk Þönglabakka 13. október 1702 og var þar til æviloka. Sagði prestakallinu lausu 1737 og afhenti það að fullu 1739.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 190.

Staðir

Vallakirkja Prestur 1693-1702
Þönglabakkakirkja Prestur 13.10.1702-1737

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.05.2019