Ásgeir Þórðarson 1703-

Prestur á 18. öld, var á lífi síðast er vitað var til 1773. Stúdent frá Skálholtsskóla um 1724. Fékk Álftamýri 24. október 1731 en varð svo óvinsæll að hann varð að hverfa frá prestskap 1745.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 95-96.

Staðir

Álftamýrarkirkja Prestur 24.10.1731-1745

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Ásdís Einarsdóttir uppfærði 7.09.2015