Júlíus K. Þórðarson 12.12.1866-17.09.1938

Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum 1891. Cand. theol. frá Prestaskólanum 24. ágúst 1893. Vígður aðsto'arpresturtil Garða á Álftanesi 15. apríl 1894 og settur prestur þar 9.maí 1895 frá fardögum að telja til fardaga 1896. Fluttist alfarið utan haustið 1897. Var prestur og kennari í Svíþjóð.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 592

Staðir

Garðakirkja Aukaprestur 15.04. 1894-1895
Garðakirkja Prestur 09.05. 1895-1896

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.11.2018