Björn Þorláksson 15.04.1851-03.03.1935

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1870 og próf úr prestaskóla 1873. Fékk Hjaltastaði 12. ágúst 1874, Dvergastein 26. mars 1884. Fékk lausn 27. október 1925 frá fardögum næsta árs. Flutti til Reykjavíkur og andaðist þar. Átti oft í málaferlum innan sóknar enda fastlyndur. Orðlagður glímumaður og karlmenni að burðum. Lét bindindismál mjög til sín taka. Var alþingismaður Seyðfirðinga 1909-11 og konunskjörinn þingmaður 1912-15. Lengi sýslunefndarmaður.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 256. </p>

Staðir

Hjaltastaðakirkja Prestur 12.08. 1874-1884
Dvergasteinskirkja Prestur 26.03. 1884-1926

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.05.2018