Stefán Pálsson 1692-21.01.1776

<p>Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1713, tók guðfræðipróf frá Hafnarháskóla 1721. Vígðist 19. janúar 1727 aðstoðarprestur sr. Ólafs Stefánssonar í Vallanesi og tók við staðnum vorið 1739 og lét þar af prestskap 1768. Fékkst við lækningar, fékk ágætan vitnisburð æðstu manna og var skáldmæltur. <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 330. </p>

Staðir

Vallaneskirkja Aukaprestur 19.01.1727-1738
Vallaneskirkja Prestur 1738-1767

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.01.2018