Bárður Jónsson -

Prestur á 16. öld. Var prestur á Reynivöllum í Kjós en ekki á Mosfelli í Mosfellssveit eins og prestatöl herma. Kemur við skjöl fyrst 1535, þá ranglega nefndur Böðvar, en síðast 1581 er hann afhenti Reynivelli.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 114.

Staðir

Reynivallakirkja Prestur "16"-1581

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.06.2014