Þorsteinn Jónsson 01.12.1734-1812

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1757. Varð djákni á Grenjaðarstað 1758. Fékk uppreisn fyrir of bráða barneign með konu sinni 1761. Vígðist aðstoðarprestur sr. Jóns Jónssonar á Helgastöðum, fékk Eyjadalsá 9. janúar 1767 og loks Skinnastað 7. mars 1797 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 214-15.

Staðir

Helgastaðakirkja Aukaprestur 01.05.1763-1767
Eyjadalsárkirkja Prestur 09.01.1767-1797
Skinnastaðarkirkja Prestur 07.03.1797-1812

Aukaprestur, djákni og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.10.2017